Brotið gegn valdstjórninni

Stundum les maður í fréttum að einhver hafi verið dæmdur til refsingar fyrir brot gegn valdstjórninni. Nú hefur valdstjórnin greinilega brotið gegn góðri stjórnsýslu, svo ekki sé meira sagt. Hvað gerist þá? Hvaða refsing liggur við slíku broti? Hver axlar ábyrgðina? Og hvernig?
mbl.is Annmarkar á skipun dómara
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Gunnarsson

"Þessi úrskurður er auðvitað afar furðulegur og kemur mjög á óvart. En að sjálfsögðu munum við fara vandlega yfir málið og draga af því lærdóm!"

Árni Gunnarsson, 30.12.2008 kl. 20:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband