Fćrsluflokkur: Bćkur

Eldađu mađur! - Frábćr kokkabók fyrir okkur karlana

Sá hinn sami Thomas og bauđ mér á Kim Larsen tónleikana (sjá síđustu fćrslu) kom heldur betur fćrandi hendi ţegar viđ hittumst fyrir tónleikana.  Á dögunum kom nefnilega út bók eftir hann sem heitir "Eldađu mađur!" - undirtitillinn er "alvöru matreiđslubók - fyrir alvöru karlmenn".  Bókina skrifađi hann eftir ađ hafa sótt námskeiđ í matseld hjá Námsflokkum Reykjavíkur.

Ţetta er ansi góđ bók - sérstaklega fyrir ţá sem ekki eru vanir ađ elda mat.   Hún gefur innsýn í eldamennskuna á einfaldan og skilmerkilegan hátt, og ekki er annađ ađ sjá en uppskriftirnar séu býsna girnilegar.  Ađ ekki sé nú talađ um hugmyndaauđgina í nafngiftunum.  Hér eru nokkur dćmi:  Klókar kjúklingabringur - Tikkandi Tikka Masa kjúklingur - Kjúklingur í klípu - Spaghettí brellumeistarans - Poppađur Plokkfiskur - Möllers Möndlusilungur - o.s.frv. 

Hér er sennilega komin býsna ákjósanleg jólagjöf fyrir eiginmanninn, kćrastann, soninn, tengdasoninn, pabbann, tengdapabbann,afann ..... Útgefandi er Salka.  Mćli međ henni - ekki spurning!


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband