Gleðilega hátið

Það er eiginlega ekkert sem jafnast á við hefðirnar í kringum jólin - jafnvel þótt maður sé lítið fyrir jólastússið sem slíkt. Jólaboð fjölskyldunnar á jóladag minnir mann á hversu mikilvægt það er að viðhalda fjölskyldatengslunum, ekki síst fyrir unga fólkið. Að ekki sé nú minnst á gömlu góðu réttina sem voru á borðum hér áður fyrr er þeir sem nú eru gengnir höfðu sem sitt aðalsmerki. Síldarsallöt, laufabrauð, lax, hangiket og hvaðeina.

 Gleðileg jól!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband