Kaloríureglur fyrir jólin

Ég fć reglulega áminningu um ţađ hversu bjórinn inniheldur margar kaloríur.  Nú verđur spennandi ađ sjá hvort Volcano bjórinn frá Vestmannaeyjum verđi jafn kaloríuríkur eins og bjór almennt - en hann verđur án efa góđur!

Fékk sendar ţessar áhugaverđu leiđbeiningar um kaloríur sem eru gagnlegar nú fyrir jólin, og gott ađ hengja á ísskápinn:

                    KALORÍUREGLUR FYRIR JÓLIN                              

  1. Maturinn sem ţú borđar ţegar enginn sér til hefur engar kaloríur.
  2. Ţegar ţú borđar međ öđrum eru einungis kaloríur í matnum sem ţú borđar umfram ţau.
  3. Matur sem er neytt af lćknisfrćđilegum ástćđum (t.d. jólaglögg, heitt súkkulagđi, rauđvín o.fl) inniheldur aldrei kaloríur.
  4. Ţví meira sem ţú fitar ţá sem ţú umgengst daglega ţví grennri sýnist ţú
  5. Matur (t.d. poppkorn, kartöfluflögur,hnetur, gos, súkkulađi og brjóstsykur) sem er borđađur í kvikmyndahúsi eđa ţegar horft er á myndband er kaloríulaus vegna ţess ađ hann er hluti af skemmtuninni.
  6. Kökusneiđar og smákökur innihalda ekki kaloríur ţar sem ţćr molna úr ţegar bitiđ er í ţćr.
  7. Allt sem er sleikt af sleikjum, sleifum, og innan úr skálum eđa sem ratar upp í ţig á međan ţú eldar matinn inniheldur ekki kaloríur vegna ţess ađ ţetta er liđur í matseldinni.
  8. Matur sem hefur samskonar lit hefur sama kaloríufjölda (t.d. tómatar = jarđaberjasulta,  nćpur = hvítt súkkulađi)
  9. Matur sem hefur veriđ frystur og matur sem er frosinn (t.d. súkkulađiís) inniheldur ekki kaloríur ţví kaloríur eru hitaeiningar. 

 


mbl.is Skrifađ undir samning vegna fyrirhugađar bjórframleiđslu í Eyjum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband