Þörf á byggingu 5 stjörnu hótels

Það eru góðar fréttir að loks skuli hilla undir að 5 stjörnu hótel skuli rísa í Reykjavík. Nú þegar Harpa er komin í notkun með tilheyrandi ráðstefnumöguleikum er það staðreynd að tiltekinn markhópur í ráðstefnugeiranum er ekki til í að halda ráðstefnur nema unnt sé að búa á 5 stjörnu hóteli. Það lítur því út fyrir að með byggingu þessa nýja hótels sé stigið mikilvægt skref í átt að stækkun ráðstefnumarkaðarins hér á landi. Spennandi tímar framundan!
mbl.is Telja hótel handan við hornið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ekki hækka grunntekjur öryrkja við þetta.

Bárður (IP-tala skráð) 10.11.2011 kl. 20:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband