Gestabók
Skrifa í Gestabók
Gestir:
kveðjur til Nýja Kastala
gaman að lesa ferðasöguna þína kv Thomas
thomas (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 13. nóv. 2007
Knús frá Classara
Já hann Ásgeir okkar í Class 2000 stendur jú alltaf fyrir sínu. Flott hjá þér og ég held að þú verðir öflugri með hverju árinu. Knús Alda
Alda Jóns (Óskráður, IP-tala skráð), lau. 27. okt. 2007
Bloggvinur
Sæll félagi Ásgeir og þakka þér fyrir vinarboðið -- hér með þegið! Annars er ég að hallast að því að maður eigi ekki að vera með of langan vinalista í blogginu frekar en daglegu lífi -- þýðir ekki að þeir sem eru utan hans séu hundsaðir eða einskis virði. Þess vegna tæki ég ekki nærri mér þó ég lenti í því einn góðan veðurdag að vera grisjaður út úr lista hjá þér og mælist til að þú lítir ekki á það sem fjandskaparbragð af minni hálfu þó ég taki til á mínum lista annað veifið. Góð kveðja SHH
Sigurður Hreiðar, fim. 25. okt. 2007