15.5.2008 | 23:04
Strćtókórinn 50 ára - nostalgía
Viđ hjónakornin skelltum okkur á afmćlistónleika Strćtókórsins í kvöld. Um ţessa mundir eru liđin 50 ár frá ţví ađ nokkrir starfsmenn SVR tóku sig til og stofnuđu tvöfaldan kvartett, sem síđar varđ ađ Söngfélögum SVR og loks ađ Strćtókórnum. Ţessi merki kór hefur haft marga ágćta söngstjóra, t.d. Jónas Ingimundarson, Jón Stefánsson, Sigvalda Kaldalóns, Guđlaug Viktorsson og nú Guđmund Ómar Óskarsson.
Ţađ er eitthvađ alveg sérsakt viđ ţennan kór. Ég var ţeirrar ánćgju ađnjótandi ađ syngja međ ţeim í nokkur ár og taka ţar međ ţátt í ţessum skemmtilega félagsskap. Enn er einn af stofnfélögunum starfandi međ kórnum, Frantz Pétursson, sem vann hjá SVR um árabil. Hann bauđ kórfélögum (gömlum og nýjum) í kaffisamsćti eftir tónleikana ţar sem rifjađar voru upp gamlar minningar auk ţess sem hann var gerđur ađ heiđursfélaga. Ţađ voru sýndar gamlar myndir úr starfi kórsins, ţar á međal mynd frá fyrstu árunum tekin í stofunni heima, en ţangađ kom kórinn ćvinlega í heimsókn á gamlársdag um árabil og söng fyrir forstjórann og gesti hans. Bernskuminningin er sterk, ég man eftir ađ hafa setiđ sem lítill patti í forundran og hlustađ á margradda söng sem hljómađi vel. Ćtli ţetta hafi bara ekki kveikt kóráhugann?
Ég fćri ţessum góđu félögum mínum bestu ţakkir fyrir frábćra skemmtun í kvöld og óska ţeim innilega til hamingju međ afmćliđ.
Flokkur: Menning og listir | Breytt s.d. kl. 23:05 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.