20.2.2008 | 18:53
Tími forsjárhyggjunnar er liðinn
Það er löngu tímabært að stjórnvöld viðurkenni að einstaklingar þessa lands eru yfirleitt fullfærir um að taka sínar eigin ákvarðanir, hvort heldur þær eru að spila Olsen, kaupa rauðvín eða annað það sem hugurinn girnist. Frábært framtak hjá Birki - minnir á þegar Davíð keypti ölið hér um árið sem varð til þess að bjórinn var leyfður.
Tvískinnungur að aðrar reglur gildi um póker | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Kjartan Pálmarsson, 26.2.2008 kl. 23:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.