Vandi almenningssamgangna

Mér segist svo hugur ađ ástćđa uppsagnar Hvalfjarđarsveitar á samningi sínum viđ Strćtó bs sé of mikill kostnađur sveitarfélagsins.

Ţađ voru Akurnesingar sem riđu á vađiđ á sínum tíma međ ţví ađ leysa til sín sérleyfiđ og gera samstarfssamning viđ Strćtó bs um strćtisvagnasamgöngur milli Akraness og Reykjavíkur. Bćjarstjórnin sýndi međ ţessu mikla framsýni og kjark, sveitarfélagiđ tók á sig kostnađ en íbúarnir fengu ţess í stađ mun hćrra ţjónustustig á vettvangi almenningssamgangna.

Vandi almenningssamgangna í ţéttbýli er í hnotskurn sá ađ engin lagaskylda hvílir á sveitarfélögum ađ halda uppi slíkri ţjónustu. Ţjónustustigiđ er ţví alfariđ háđ vilja og getu viđkomandi sveitarstjórna.

Međ ţví ađ Hvalfjarđarsveit og Borgarbyggđ hafa nú sagt upp samningnum viđ Strćtó bs verđa almenningssamgöngur ţessara byggđarlaga aftur fćrđar í fyrra horf međ stopulum rútuferđum. Ţetta eru dapurleg tíđindi fyrir íbúa ţessara svćđa.


mbl.is Strćtó mun ekki aka um Vesturland
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Bjarnason

Ásgeir. Astćđan hjá Borgfirđingunum er sú ađ mjög fáir nýttu sér ţessar ferđir. Held einfaldlega ađ rúmlega klukkutíma löng strćtóferđ sé of löng fyrir fólk. Skagamenn eru hins vegar ekki nema um hálftíma međ strćtó ţannig ađ ţeir hafa nýtt sér ferđirnar mikiđ. Ţeir eru líka góđu vanir ţví Akraborgin fór fimm ferđir á dag hér áđur fyrr.

Haraldur Bjarnason, 7.5.2009 kl. 09:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband