Vetrarsólhvörf

Í dag er stysti dagur ársins og skemmstur sólargangur. Vetrarsólhvörf. Klukkan nákvæmlega 12:04 er snúningspunkturinn, eftir það tekur daginn að lengja að nýju. Það heldur áfram alveg þar til kemur að sumarsólstöðum í júní. Sólarupprás í dag er kl. 11:21 og sólarlag kl. 15:31. Rétt rúmir 4 tímar eingöngu. Svo tekur daginn að lengja, sumir segja um hænufet á dag.

Nú er vonandi allt uppávið, ekki bara sólin heldur einnig vonin og bjartsýnin. Ekki veitir af hjá hrjáðri þjóð í klípu.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband